Category Archives: Tilboð

Hausttilboð

Við fögnum þriðja vetri okkar í innflutningi á tengitækjum nú um þessar mundir. Í sumar endurreiknuðum við verð og lækkuðum þau flest. Nú bætum við um betur og bjóðum eftirfarandi til 1. október: Ef þú kaupir kerru eða Salt/Sand-dreifara færð þú tönn eða sóp með festingum á hjólið þitt á 120.000,- með VSK! Við hlökkum […]

ECO300 á tilboðsverði

Við kynnum til leiks. ECO300 kerruna sem segja má að sé litli bróðir BASIC500 kerrunnar. Óviðjafnanleg kerra á óviðjafnanlegu verði fyrir þá sem endrum og eins þurfa á kerru að halda. Sterkbyggð, létt og hagkvæm auk þess sem ýmsir aukahlutir eru fáanlegir með henni til að gera hana enn betri. Kerran er á tilboðsverði til vors.

Sýningareintak á einstöku verði

Okkur var bjóðast sýningareintak af “Iron blower” snjóblásar. Eins og einhverjir vita hafa þeir verið uppseldir frá þvi seint í haust og verða ekki fáanlegir aftur fyrr en næsta haust. Blásarinn sem um ræðir hefur verið notaður í nokkrar klukkustundir sem sýningareintak hjá Iron Baltic. Hann kemur yfirfarinn, í fullkomnu ástandi og með nýjum Briggs […]

Vortilboð á Ruddasláttuvélum

Með hækkandi sól er kominn tími til að fara að huga að vorverkunum. Ruddasláttuvélarnar frá Iron Baltic hafa nú þegar sannað getu sína í slætti á sinu, kerfli og öðrum erfiðum gróðri í ósléttu undirlagi. Knýr býður Ruddasláttuvélar með 50.000,-kr afslætti fram til 1. maí. Tilboðsverðið er því 545.000,- kr með VSK og kemur vélin […]