fbpx

Afgreiðsla á snjóblásurum og nýjar vörur

snjoblasari_aftanSamkvæmt fréttum frá Iron Baltic verða snjóblásarar fáanlegir frá lokum október. Síðasta vetur seldust þeir upp í kjölfar snjómokstursútboðs á Evrópska Efnahagssvæðinu. Vonir standa til að nóg verði til í vetur en bendum þó á að ekki er ráð nema í tíma sé tekið.

Þá eru Iron Baltic að “rúlla út” nýjum vörum á næstu viku þar sem virkni ýmissa vinnutækja verður stórbætt með sjálfstæðu vökvakerfi (https://www.youtube.com/watch?v=YlZCX9fSYS8).

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *