“Iron Blower” Snjóblásarinn

Iron Baltic snjóblásarinn er áhrifarík leið til að losa snjó af stígum, litlum götum, innkeyrslum, gangstéttum og víðar. Fáanlegur með mismunandi mótorum:

  • 13hp GX390 Honda engine
  • 14hp Briggs & Stratton (2100 series)
  • Vanguard 18hp Briggs & Stratton V2 engine

Einnig er hægt að fá blásarann án mótors þar sem sá mótor sem keyptu er gengur einnig á Ruddasláttuvél. Hugsunin með þessu er sú að eftir veturinn er mótorinn tekinn af snjóblásaranum og settur á sláttuvélina.

Kast-stefnu er breytt með stýripinna í rafdrifnu stýriboxi þar sem einnig er neyðarstopp. Kast-lengd er allt að 15 metrar. Blásarinn vinnur 1,25 metra í einu og hægt er að vinna 5-6km á klukkustund.

Spil þarf að vera á á hjólinu svo hægt sé að hýfa og slaka blásaranum og aka milli staða.

Auðvelt að setja á og taka af. Stillanlegur armur gengur undir hjólið og festist á kúlu að aftan. Kúla fylgir ekki með en er fáanleg.

Verð með VSK:
865.000 (með 18hp B&S mótor)
785.000 (með 14hp B&S mótor)
[margin][titles type=”h6″ text=”TXluZGIlQzMlQjZuZCUyMCUzQ2RpdiUyMGNsYXNzJTNEJTIybGluZSUyMiUzRSUzQyUyRmRpdiUzRQ==” class=”title27 caps animated eff-fadeIn delay-200ms”]
[margin]

Hafðu Samband í síma 511 1116 eða knyr@knyr.is