Salt og Sand Dreifari

Iron Baltic Salt og Sanddreifarinn hentar vel til að dreifa á gangstéttar og stíga. Afl til að dreifa er tekið frá hjólunum með aftengjanlegri kúplingu svo hægt sé að aka með dreifarann án þess að dreifa því sem í honum er.

Dreifarinn býr til 1m breiða slóð og hentar því vel til að dreifa á göngustíga. Geymirinn tekur 290 lítra. Tómaþyngd tækisins er 89kg.

Verð hér er gefið upp með loki. Hægt er að fá dreifarann án þess en lok verður að teljast þarfaþing við Íslenskar aðstæður.

Verð með VSK:
219.900,- (með hlýfðarloki)
[margin][titles type=”h6″ text=”TXluZGIlQzMlQjZuZCUyMCUzQ2RpdiUyMGNsYXNzJTNEJTIybGluZSUyMiUzRSUzQyUyRmRpdiUzRQ==” class=”title27 caps animated eff-fadeIn delay-200ms”]
[margin]

Hafðu Samband í síma 511 1116 eða knyr@knyr.is