Kerrur

Kerrur fyrir fjórhjól og torfærutæki þurfa, eðli málsins samkvæmt að geta fylgt eigendum sínum um torfærar slóðir. Kerrur frá Iron Baltic eru ekki kallaðar “Off Road” fyrir ekkert. Kerrurnar koma með stórum torfærudekkjum og laga sig vel að undirlagi.

All margar stærðir eru í boði og leyfileg heildarþyngd allt frá 300kg uppí 750kg. Í myndböndum hér að neðan og myndaalbúmi er reynt að sýna úrvalið.

Hönnun kerranna tekur mið af því að nota megi þær til að flytja timbur. Með það í huga er hægt að smella bæði fram og afturhliðinni af auk þess sem hægt er að fá lenginu á arminn sem festur er aftan í og þannig skapa möguleika á að flytja langa hluti eins og trjáboli, rör og fleira því líkt. Einnig eru fáanlegar sérstakir timburvagnar og fleiri sérhæfðir vagnar.

Mikið er lagt í gæði og eru kerrurnar smíðaðar nær einvörðungu úr ryðfríu stáli.

Verð með VSK:
395.000,- Offroad PRO 1000
315.000,- ECO 700 + Cargo Box (Manual Lift)
535.000,-IB1000 timburvagn með Cargoboxi
185.000,- Krani á IB1000
[margin][titles type=”h6″ text=”TXluZGIlQzMlQjZuZCUyMCUzQ2RpdiUyMGNsYXNzJTNEJTIybGluZSUyMiUzRSUzQyUyRmRpdiUzRQ==” class=”title27 caps animated eff-fadeIn delay-200ms”]
[margin]

Hafðu Samband í síma 511 1116 eða knyr@knyr.is