Skíðabrautatæki “Tracker 230”

Ódýr og sniðug leið til að gera skíðabrautir. Hannað til að að taka þyngingar eftir því sem aðstæður kalla á hverju sinni.

Iron Baltic framleiðir tvö tæki til að útbúa og viðhalda skíðabrautum, “Ski track maker” og “Ski track setter”. Fyrra tækið þjappar og býr til braut. Á eftir sér getur það dregið allt að þrjá þar til gerða plóga (ski track setters) sem plægja upp rákir í brautina og þjappa betur vilji menn ná fram mismunandi eiginleikum einhversstaðar á brautinni. Tækin eru þannig hönnuð að gert ráð fyrir að þyngingar séu settar á þau eftir þörfum, til dæmis sandpokar. Hjól eru á tækinu og þannig hægt að snúa því og hægt að flytja það vandræðalaust eftir snjólausu yfirborði. Athugið að á myndunum sem fylgja eru bæði tækin sýnd þó hvort þurfi að panta fyrir sig.

Verð með VSK:
315.000,- (Ski track maker með einum track cutter)
63.500,- Stakur Track Cutter
[margin][titles type=”h6″ text=”TXluZGIlQzMlQjZuZCUyMCUzQ2RpdiUyMGNsYXNzJTNEJTIybGluZSUyMiUzRSUzQyUyRmRpdiUzRQ==” class=”title27 caps animated eff-fadeIn delay-200ms”]
[margin]

Hafðu Samband í síma 511 1116 eða knyr@knyr.is