Undirhlífar (Skid Plates)

Iron Baltic sérhæfa sig í að sér´útbúa undirhlífar fyrir flestar gerðir fjórhjóla. Hlýfarnar eru úr 4 millimetra þykkri álblöndu og tekið er úr hlýfunum þar sem við á til að auðvelda olíuskipti, viðhald og til að óhreinindi skolist burt við þvott.

Auk undirhlífa pöntum við ýmiskonar öryggishlífar, sérsmíðaðar á tækið þitt. Þar með talið:

  • Veltigrindur
  • Álþök
  • Rúður
  • Hliðarhlífar (Side Protectors)
  • Framhlífar (Front Protectors)

Verðið hér að neðan miðast við að settið sé pantað og sent með hraðsendingu til landsins og er afgreiðslutíminn 1-2 virkir dagar.

Verð með VSK:
89.900,- (Fjórhjól)
98.000,- (Sexhjól)

 

[margin][titles type=”h6″ text=”TXluZGIlQzMlQjZuZCUyMCUzQ2RpdiUyMGNsYXNzJTNEJTIybGluZSUyMiUzRSUzQyUyRmRpdiUzRQ==” class=”title27 caps animated eff-fadeIn delay-200ms”]
[margin]

Hafðu Samband í síma 511 1116 eða knyr@knyr.is