Quadivator Dreifarinn

Knýr býður, í samstarfi við Iron Baltic, “Quadivator Universal” Dreifarann/Sáningarvélina. Hentar vel til að dreifa áburði, sandi, salti eða fræjum og nýtist því vel árið um kring. Hægt er að stilla magnið sem dreift er eftir þöfum hverju sinni. Rafmótor sér fyrir afli til að dreifa og er hægt að stjórna honum úr ökumannssæti með þar til gerðum rofa.

Tækið samanstendur af stál festingu sem gengur aftan á hjólið, stillanlegum rafknúnum dreifara úr málmblöndu, fjarstýribúnaði og 60 lítra geymi með loki.

Verð með VSK: 149.500,-
[margin][titles type=”h6″ text=”TXluZGIlQzMlQjZuZCUyMCUzQ2RpdiUyMGNsYXNzJTNEJTIybGluZSUyMiUzRSUzQyUyRmRpdiUzRQ==” class=”title27 caps animated eff-fadeIn delay-200ms”]
[margin]

Hafðu Samband í síma 511 1116 eða knyr@knyr.is