Færanlegur Skotveiðiturn

Skotveiðiturnar eru vel þekktir víða þar sem liggja þarf fyrir stærri bráð svo sem villisvínum eða dádýrum. Þó slíkar veiðar séu ekki mögulegar á Íslandi er notkun felubirgja vel þekkt.

Skotveiðiturninn er, þegar hann hefur verið settur upp:

  • 2,0m á lengt, 2,36m á breidd og 4,12m á hæð (með þaki).
  • Skotpallurinn er1,0m sinnum 1,6m.
  • Hæð pallsins frá jörðu er stillanleg frá 1,2. uppí 2,45m frá jörðu
  • Heildarþyngd turnsins er um það bil 190kg.

Pallurinn er allur byggður úr stáli, galvaniseruðu eða pólýhúðuðu. Turninn leggst saman og beint ofaná kerru án þess að taka þurfi hann í sundur og getur því einn maður hæglega séð um að koma honum fyrir og taka hann niður. Við mælum með “ECO700 kerrunni og er þá gott pláss undir turninum til að koma fyrir örðum búnaði og bráð að loknum veiðidegi.

Handknúin vinda sér um að hækka og lækka pallinn. Með turninum er hægt að fá skotstól með fæti fyrir riffil og felunet.

Verð með VSK:
465.000,- (Turn án aukahluta)
88.000,- (skotstóll með armi)
69.500,-kr (felunet á turn)
315.000,- (ECO 700 Basic + Cargo Box Manual Lift)
[margin][titles type=”h6″ text=”TXluZGIlQzMlQjZuZCUyMCUzQ2RpdiUyMGNsYXNzJTNEJTIybGluZSUyMiUzRSUzQyUyRmRpdiUzRQ==” class=”title27 caps animated eff-fadeIn delay-200ms”]
[margin]

Hafðu Samband í síma 511 1116 eða knyr@knyr.is