Keðju Herfi

Keðju herfi hefnta vel fyrir fjórhjól, sláttutraktora, og í raun hvað það farartæki sem ekið getur yfir landið sem vinna á. Herfin rífa upp og slétta möl, sand og mold. Ákjósanlegur undirbúningur áður en sáð er, eða til að gera við eftir ágang dýra eða manna. Knýr býður keðju herfi í tveimur útfærslum:

“Heavy Duty” keðju herfið er 48kg, úr 12mm pólíhúðuðu stáli. Mottan sjálf er 1,2m * 1,2m með tönnum sem ganga ofaní jarðveg og rífa upp.

“Light Duty” keðju herfið er 20kg, úr stáli, zink-húðaðri mottu og pólíhúðaðri plötu framan við þar sem hægt er að koma fyrir þyngingum. Hentar þetta herfi því vel til að slétta. Mottan sjálf er 1,2m * 1,5m, með plötu.

Verð með VSK:
89.500,- (Heavy duty)
49.500,- (Light duty)
[margin][titles type=”h6″ text=”TXluZGIlQzMlQjZuZCUyMCUzQ2RpdiUyMGNsYXNzJTNEJTIybGluZSUyMiUzRSUzQyUyRmRpdiUzRQ==” class=”title27 caps animated eff-fadeIn delay-200ms”]
[margin]

Hafðu Samband í síma 511 1116 eða knyr@knyr.is