ECO300 Kerran

Lítil og ódýr kerra sem hentar vel fyrir þá sem endrum og eins þurfa á kerru að halda. Aukalega eru fáanleg 360°kúlutengi (sem tryggir að kerran lagi sig að ósléttu undirlagi), stuðningsfótur sem og grindur til að hækka kerruna og auka rúmmál hennar. Hægt er að taka bæði fram og aftur-gaflana af. Það er upphaflega hugsað til að flytja timbur en hentar að sjálfsögðu vel fyrir marga notkun. Hægt er að sturta kerrunni handvirkt.

Efni Rammi / Öxulhlutar eru úr galvanisseruðu pólíhúðuðu stáli. Skúffan er úr Zink húðuðu stáli.
Cargo box /Skúffa Breidd 950mm x Hæð 450mm x Lengd 1300mm
Heildar mál Kerru Breidd 1100mm x Hæð 900mm x Lengd 1800mm
 Dekk  offroad, 22 x 11 – 8
 Þyngd  80 kg
Leyfileg Heildarþyngd  300 kg
CE-merkingar

Hentar vel fyrir takmarkaða notkun. Fyrir mikla notkun mælum við með “PRO” kerru.

Kerran er innflutt af Iron Baltic, yfirfarin og endurbætt (ekki framleidd af Iron Baltic).

.

Verð (með VSK)
119.900,- ECO300 Kerra
18.500,- Stuðningsfótur að framan
22.500,- Lenging með 360° snúningi  fyrir kúlutengi
10.000,- Aukagrindur (Box Extenders)
[margin][titles type=”h6″ text=”TXluZGIlQzMlQjZuZCUyMCUzQ2RpdiUyMGNsYXNzJTNEJTIybGluZSUyMiUzRSUzQyUyRmRpdiUzRQ==” class=”title27 caps animated eff-fadeIn delay-200ms”]
[margin]

Hafðu Samband í síma 511 1116 eða knyr@knyr.is