Trjákurlari

Þessi létti og handhægi trjákurlari (Wood Chipper) kemur á grófum dekkjum og með kúlutengi. Hann er þægilegur í flutningi, jafnvel í skóglendi. Léttur vagn dreginn af fjórhjóli skilur ekki eftir sig ummerki í náttúrunni og má því segja að þetta sé umhverfisvænn kostur þar sem því verður við komið. Tækið hentar til dæmis vel í grisjun og til notkunar í sumarbústaðalöndum, bæjarfélögum og sveitum.

Kurlarinn kemur með 14 hp Briggs & Stratton mótor. Miðflóttaflskúpling kúplar frá og hlífir mótornum þegar álag verður of mikið. Nánari upplýsingar um mótorinn má finna hér.

Tvö snúanleg blöð kurla viðinn og 360° snúanlegur kast-stútur beinir kurlinu þangað sem þurfa þykir.  Neyðarstoppari er á inntaki kurlarans

Aðrar Upplýsingar:

  • Kurlunargeta: 4-6 m3/kls / 141-211 ft3/kls
  • Lengd blaða í kurlara: 300 mm / 11.8 in
  • Breidd blaða í kurlara: 55 mm / 2.2 in
  • Snúningshraði: max 2000 rpm
  • Dekkjastærð: 16×8-7
  • Ummál: (L x W x H): 1800 x 800 x 1150 mm / 71 x 31.5 x 45.3 in
  • Kúlutengi: 50 mm / 2” ball coupler
  • Þyngd: 185 kg / 408 lb
Verð með VSK:
359.000,-
[margin][titles type=”h6″ text=”TXluZGIlQzMlQjZuZCUyMCUzQ2RpdiUyMGNsYXNzJTNEJTIybGluZSUyMiUzRSUzQyUyRmRpdiUzRQ==” class=”title27 caps animated eff-fadeIn delay-200ms”]
[margin]

Hafðu Samband í síma 511 1116 eða knyr@knyr.is