fbpx

Með sól í hjarta

Við fögnum hækkandi sól. Senn er að baki þriðji heili vetur okkar í tækjasölu. Óhætt er að segja að viðtökurnar sem við höfum fengið hafi verið framar björtustu vonum. Ekki bara það heldur höfum við á þessum tíma sannreynt það aftur og aftur að vörurnar sem við seljum standast kröfur viðskiptavina og þjóna þeim vel. […]

Hausttilboð

Við fögnum þriðja vetri okkar í innflutningi á tengitækjum nú um þessar mundir. Í sumar endurreiknuðum við verð og lækkuðum þau flest. Nú bætum við um betur og bjóðum eftirfarandi til 1. október: Ef þú kaupir kerru eða Salt/Sand-dreifara færð þú tönn eða sóp með festingum á hjólið þitt á 120.000,- með VSK! Við hlökkum […]

ECO300 á tilboðsverði

Við kynnum til leiks. ECO300 kerruna sem segja má að sé litli bróðir BASIC500 kerrunnar. Óviðjafnanleg kerra á óviðjafnanlegu verði fyrir þá sem endrum og eins þurfa á kerru að halda. Sterkbyggð, létt og hagkvæm auk þess sem ýmsir aukahlutir eru fáanlegir með henni til að gera hana enn betri. Kerran er á tilboðsverði til vors.

Að gera góða vöru betri

Það er óhætt að segja að Ruddasláttuvélin frá Iron Baltic hafi “slegið í gegn”, ef svo má að orði komast. Í grunninn er sláttuvélin sambærileg nokkrum öðrum sem seldar eru, meðal annars hér á landi. Það sem gerir vélina okkar frábrugðna keppinautunum er að farið hefur verið yfir alla vélina og hlutumskipt út sem vitað […]

Afgreiðsla á snjóblásurum og nýjar vörur

Samkvæmt fréttum frá Iron Baltic verða snjóblásarar fáanlegir frá lokum október. Síðasta vetur seldust þeir upp í kjölfar snjómokstursútboðs á Evrópska Efnahagssvæðinu. Vonir standa til að nóg verði til í vetur en bendum þó á að ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Þá eru Iron Baltic að “rúlla út” nýjum vörum á næstu […]

Haust

Það hefur verið ánægjulegt fyrsta sumarið í tækjasölu hjá Kný. Talsverð eftirspurn hefur til dæmis verið eftir Ruddasláttuvélum. Svo mikil reyndar að þær seldust upp hjá framleiðandanum og fengum við því færri vélar en við vonuðumst eftir yfir hásumarið. Það er ekki annað að sjá en að fleiri og fleiri séu að átta sig á kostum […]

Samstarf við Ultratec

Okkur er mikil ánæga að segja frá því að við höfum hafið samstarf við Finnska fyrirtækið Ultratec. Ultratec er framleiðandi og endursöluaðili á áhugaverðum vörum fyrir fjórhjól, snjósleða og torfærutæki og er því glæsileg viðbót við vöruúrval okkar. Fyrsta pöntun er á leiðinni og því eigum við eftir að sjá betur hver ahendingartími er, en […]