Áfram

Heidelberg Wallbox hleðslustöð 11 kw. með snúru

by Knýr
Uppselt
Upprunalegt verð 199.200 kr
Upprunalegt verð 199.200 kr - Upprunalegt verð 199.200 kr
Upprunalegt verð 199.200 kr
Núverandi verð 129.900 kr
129.900 kr - 129.900 kr
Núverandi verð 129.900 kr
Með VSK

Heidelberg Wallbox er sannarlega ein best hannaða hleðslustöð sem í boði er. Ekki nóg með það heldur er hér á ferðinni vönduð Þýsk framleiðsla. Ytra byrðið er úr ryðfríu stáli. Raka og rykvarið IP54. Innbyggð 5 metra löng hleðslusnúra með tengi af gerð 2 og mode 3. LED ljós og hnappur gefa upplýsingar um stöðu.

Nánar um Heidelberg Wallbox Home Eco:

  • Rafmagn: 230 volt (eins-fasa) eða 400 volt (þriggja-fasa).
  • Tengi: Gerð 2.
  • Hleðslustaðall: Mode 3.
  • Auðveld í uppsetningu.
  • Innbyggð álagsvörn (Integrated residual current detection): DC 6 mA, AC 30 mA.
  • Stillanleg hleðslugeta: e.g. 2.1 kW/3.7 kW/7.2 kW/11 kW.
  • Lengd snúru: 5 m.
  • Gæði ytra byrðis: Stál, ryk og vatnshelt (IP54).
  • Ýtarlegar leiðbeiningar um uppsetningu og notkun.
  • CE vottað og uppfyllir reglugerð IEC 61851-1.
  • Þyngd: c.a. 8kg. 

- Endurgreiðsla á VSK

Til þess að hvetja til orkuskipta hafa stjórnvöld ákveðið að heimila endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna kaupa á hleðslustöðvum. Ennfremur fellur uppsetning þeirra undir „Allir Vinna“ átakið og má því einnig sækja um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu við uppsetningu.

 

- Uppsetning

Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af uppsetningunni

Við höfum á okkar snærum fagmenn með reynslu og þekkingu á uppsetningu heimahleðslustöðva. Hægt er að ganga frá kaupum á uppsetningu hér á síðunni. Að því loknu verður haft samband við þig innan 2 virkra daga og stöðin komin upp svo fljótt sem unnt er. Eftir eðli og umfangi verkefnisins getur einhver auka kostnaður fallið til við verkið. Rafverktakinn mun gera grein fyrir því fyrirfram svo ekkert komi á óvart.