Solar Box Hleðslustöð
by Knýr
Upprunalegt verð
178.900 kr
-
Upprunalegt verð
193.500 kr
Upprunalegt verð
178.900 kr
178.900 kr
-
193.500 kr
Núverandi verð
178.900 kr
Með VSK
Klárlega lausnin fyrir þá allra umhverfisvænustu. Ef eitthvað er betra en að aka á rafmagnsbíl hlýtur það að vera að knýja bílinn með sólarorku. Solar Box hleðslustöðin er tengd rafmagni hússins en tekur inn á sig sólarorku eftir því sem hún er í boði. Þegar bíll stendur lengi óhreyfður er upplagt að hlaða batteríin með sólarorku. Þegar bíllinn er í meiri notkun er blönduð hleðsla valin. Blönduð hleðsla notar sólarorku eftir því sem hægt er, en tekur rafmagn hússins inn eftir því sem á þarf að halda. Solar Box er búin virkri álagsstýringu og hægt er að tengja allt að þrjár auka stöðvar við hana (master/slave).
Einungis fáanlegt í sérpöntun.
Nánar:
- Hægt er að velja á milli "Solar" og "Fast" mode.
- Efni: PC/ABS-VO
- Mál: 400x250x105 mm
- Aðgangsstýring: Hægt að panta með lykli.
- Með stöðinni fylgja amperklemmur og stjórnbox fyrir virka álagsstýringu og sólarorku.