Kerra / Flatvagn FD-1200
by Knýr
Upprunalegt verð
696.000 kr
-
Upprunalegt verð
696.000 kr
Upprunalegt verð
696.000 kr
696.000 kr
-
696.000 kr
Núverandi verð
696.000 kr
Með VSK
FD-1200 er tveggja öxla flatvagn sem hentar vel aftan í fjórhjól, buggy bíla eða trakorinn. Kerran er galvaniseraður stál rammi, flexitorar og 4 stk. 22" utanvegadekk. Kerran er með sturtubúnaði og fellanlegum hliðum. Allur frágangur er hinn vandaðasti. Málmhlutar eru ýmist galvaniseraðir, málaðir eða dufthúðaðir. Hér er því á ferðinni kerra sem býður uppá fjölbreytta notkun.
- Efni:Stál
- Frágangur:Galvaniserað
- Leyfileg Heildarþyngd:1200 kg.
- Eininþyngd: 300 kg
- Mál kerru: 3450 x 1350 x 1050 mm
- Utanvega dekk: 22 x 12 – 8′
- 360°kúlutengi.
Ath. að á myndum getur verið búið að bæta við aukabúnaði.