Áfram

Laufsuga

by Knýr
Upprunalegt verð 929.900 kr - Upprunalegt verð 929.900 kr
Upprunalegt verð
929.900 kr
929.900 kr - 929.900 kr
Núverandi verð 929.900 kr
Með VSK


Laufsuga er frábært tæki til að hirða upp lauf að haust en einnig til að taka upp gras eftir slátt á mjög einfaldan og skjótan hátt. Þetta tæki hentar einstaklega vel fyrir verktaka og garðaþjónustu fyrirtæki.


Laufsugan er aukahlutur sem festist ofan á IB Basic 500 kerruna sem einnig fæst hjá okkur hjá slóð:
https://www.knyr.is/products/basic-500-kerra?_pos=1&_sid=034340aba&_ss=r 

Laufsungan er gerð úr HARDOX stáli með sex hestafla Briggs & Straton mótor. Pakkinn inniheldur einnig þá aukahluti sem þarf til að gera basic 500 kerruna að fullbúinn laufsugu og safntanki.

Pakkinn inniheldur: 

- Laufsugu með 6 hp. B&S mótor.
- PCV Cover fyrir stækkanir á Basic 500 kerrunni.
- Sérstaklega styrkt dráttarbeisli.
- Stillanlegt stuðningshjól sem þolir allt að 300 kg.
- Aðrir smáhlutir til að sameina laufsuguna og basic 500 kerruna í úrvals vinnutæki.
- Nákvæman bækling með leiðbeiningum um samsetningu.

Nánari upplýsingar:

- Sogtúrbína úr HARDOX stáli með haus sem er 360 mm. í þvermál
og 100 mm. breiður - 70m3 / h.
- Auðvelt er að setja laufsuguna á kerrunu og taka hana af þannig að hægt er að nota kerruna staka.
- Hreyfanlegur barki sem er 180 mm. í þvermál og 3500 mm (3,5 metrar) á lengd
-Barkinn er sérstaklega hannaður þannig að hann er hrindir frá sér olíu og lífrænum sýrum í sleignu grasi og föllnum laufum.
- Barkinn er auðveldur í notkun og á honum er hjól til að einfald notkun á sléttu yfirborði.
- Í pakkanum er endingagott PVC cover á kerruna.

Í stuttu máli:

Efnisgerð: Duftlakkað og galvaniserað stál
Áætluð afköst: 70 m3 / klst.
Mótor: Briggs & Stratton 6hp
Eigin þyngd: 90 kg
Stærð pakkningar: 1000 x 1200 x 2100 mm