Laufsuga með safnkerru
Laufsuga með safnkerru er frábært tæki til að hirða upp lauf að haust en einnig til að taka upp gras eftir slátt á mjög einfaldan og skjótan hátt. Þetta tæki hentar einstaklega vel fyrir verktaka og garðaþjónustu fyrirtæki.
Laufsugan festist ofan á IB Basic 500 kerruna sem er verkleg kerra sem hægt er að nýta í margskonar verkefni.
Laufsungan er gerð úr HARDOX stáli með sex hestafla Briggs & Straton mótor. Pakkinn inniheldur Basic 500 kerru og alla þá aukahluti sem þarf til að gera basic 500 kerruna að fullbúinn laufsugu og safntanki.
Pakkinn inniheldur:
- Laufsugu með 6 hp. B&S mótor.
- Basic 500 kerru með allt að 500 kg. leyfða heildarþyngd.
- PCV Cover fyrir stækkanir á Basic 500 kerrunni.
- Sérstaklega styrkt dráttarbeisli.
- Stillanlegt stuðningshjól sem þolir allt að 300 kg.
- Aðrir smáhlutir til að sameina laufsuguna og basic 500 kerruna í úrvals vinnutæki.
- Nákvæman bækling með leiðbeiningum um samsetningu.
Nánari upplýsingar:
- Sogtúrbína úr HARDOX stáli með haus sem er 360 mm. í þvermál
og 100 mm. breiður - 70m3 / h.
- Auðvelt er að setja laufsuguna á kerrunu og taka hana af þannig að hægt er að nota kerruna staka.
- Hreyfanlegur barki sem er 180 mm. í þvermál og 3500 mm (3,5 metrar) á lengd
-Barkinn er sérstaklega hannaður þannig að hann er hrindir frá sér olíu og lífrænum sýrum í sleignu grasi og föllnum laufum.
- Barkinn er auðveldur í notkun og á honum er hjól til að einfald notkun á sléttu yfirborði.
- Basic 500 kerran er sérstaklega hönnum til að nota með laufsugunni.
- Í pakkanum er endingagott PVC cover á kerruna.
Í stuttu máli - Laufsuga:
- Efnisgerð: Duftlakkað og galvaniserað stál
- Áætluð afköst: 70 m3 / klst.
- Mótor: Briggs & Stratton 6hp
- Eigin þyngd: 90 kg
- Stærð pakkningar: 1000 x 1200 x 2100 mm
Í stuttu máli - Basic 500 kerra:
Efnisgerð: Burðargrind og öxlar eru úr stáli og eru galvaniseraðir eða pólíhúðaðir. Hlíðar og gólf kerrunnar eru Zinkhúðað stál.
Innanmál kerru: 1000mm x 1480mm x 600mm (BxLxH)
Rúmmál kerru á dekkjum: 1250mm x 2300mm x 1050mm (BxLxH)
Dekkjastærð: 22x11-8
Mynstur dekkja: All terrain (Ganga bæði fyrir sumar- og vetrar notkun.
Eigin þyngd: 130 kg.
Leyfð heildarþyngd: 500 kg.