Felgumiðjusett margar gerðir - Tesla
Felgumiðjur í mismunandi útliti og litum allt af því hvað hentar hverjum og einum.
Felgumiðjurnar eru mjög hentugar fyrir þá sem vilja láta felgurnar njóta sýn án aero hjólkoppa. Þvermál á miðjuloki er 57mm. og passar því í fleiri felgugerðir en original Tesla.
Pakkinn inniheldur fjórar felgumiðjur.
Til að bæta útlit bílsins ennþá frekar mælum við einnig með hettum yfir felgumiðjurnar sem seldar eru hér á síðunni.
Ásetning:
Leið 1.
Felgan tekin af bílnum og felgumiðjunni sem fyrir er (ef við á) smellt út með því að setja fingurnar inn í felguna að aftan og þrýsta miðjunni úr, þegar því er lokið er nýrri felgumiðju smellt í.
- Til að koma í veg fyrri skemmdir á síls bílsins mælum sérstaklega með að notaður sé tjakkpúði á milli tjakksins og bílsins sem einnig fæst hér á síðunni.
Leið 2.
Sogskál sem fæst hér á síðunni er notuð til að ná felgumiðjunni úr á þess að taka felguna af. Sogskálinni er þá þrýst upp að felgumiðjunni og hún fest á og felgumiðjan dregin úr. Nýju miðjunni er svo smellt í felguna.