Verslun

Hver er afgreiðslutíminn?

Afgreiðslutími eru 2-3 vikur, að því gefnu að varan sé til á lager. Sumar vörur eru fáanlegar með DHL hraðsendingum. Afgreiðslutími eru 2-3 virkir dagar í þeim tilfellum.

Hvar er varan afhent?

Varan er afhent hjá flutningsaðila á föfuðborgarsvæðinu, nema um annað sé samið.

Get ég fengið að sjá vöruna áður en ég panta?

Við erum vefverslun og þó vörurnar séu frábærar er salan þó ekki nægilega mikil til að réttlæta fjárfestingu í lager og kostnað við húsaleigu.

Hvernig er greiðslum háttað?

Venjulega förum við fram á 30% innborgun. Restin greiðist við afhendingu. Varan telst okkar eign þar til greitt hefur verið að fullu

Er fjármögnun í boði?

Við bendum viðskiptavinum á að leita til fjármögnunarfyrirtækja.

Hvernig er ábyrgðarmálum háttað

Við stöndum með okkar vörur. Knýr sér um öll samskipti vegna ábyrgðamála