Ruddasláttuvél

Ruddasláttuvél er stórkostlega öflugt tæki hvort sem um er að ræða órækt, torfær eða grýtt svæði, eða venjuleg tún. Sina, Kerfill, Vegkantar, Lúpína eru einungis nokkur dæmi um aðstæður sem ruddasláttuvélin skarar framúr við.

Kostir þess að draga sláttuvél á eftir fjórhjóli eða torfærutæki eru einnig miklir umfram önnur minni tæki. Ferðatími, vinnuhraði og aðgengi að áður torsóttum stöðum gerbreytist.

Ruddasláttuvélin er fáanleg með mismundandi mótorum:

  • Vanguard 18hp Briggs & Stratton V2 engine
  • 14hp Briggs & Stratton (2100 series)
  • 13hp GX390 Honda engine

Ef miðað er við Vanguard 18hp Briggs & Stratton V2 mótor er vélin 250kg, eyðir 4 lítrum af bensíni á klukkustund (miðað við fullt afl). Stilla má hve nærri hún slær og skipta má um hnífa (“T-cutters” í stað “Y-cutters”) ef vinna á fínlegri svæði svo sem íþróttavelli eða tjaldstæði.Aukahnífar eru að jafnaði til á lager eða fáanlegir með hraðsendingu. Í vélinni eru 28 pör af hnífum (alls 56 blöð) sem raðast á láréttann öxul.

Vinnubreidd er 115cm og vinnusvæði er allt að 10km/kls.

Miðflóttaaflskúpling tengir saman mótor og reimakerfi og sér um að kúpla frá ef átak verður of mikið.

Verð með VSK:

569.000,- (með 18hp B&S mótor).

Aukahnýfar (Y-Cutters) í Ruddasláttuvél: 990,-/stk.

[margin][titles type=”h6″ text=”TXluZGIlQzMlQjZuZCUyMCUzQ2RpdiUyMGNsYXNzJTNEJTIybGluZSUyMiUzRSUzQyUyRmRpdiUzRQ==” class=”title27 caps animated eff-fadeIn delay-200ms”]
[margin]

Hafðu Samband í síma 511 1116 eða knyr@knyr.is