SKÓGRÆKT OG TIMBURIÐNAÐUR

Skógrækt og timburiðnaður er stór atvinnuvegur í Eistlandi, og löndunum í kring. Iron Baltic býður lausnir sem tæpast eiga sinn líkan, hvor heldur horft er til notkunarmöguleika eða hagkvæmni í fjárfestingu. Sérhannaðir timburvagnar sem breyta má á ýmsa vegu eftir því hvað verkefnið kallar á, lyftur, kranar og tæki til að kljúfa trjáboli. Öll tækin vinna með rafmagn úr hjóli, spili og eða sérhæfðum, innbyggðum, vökvadælum.
Verð með VSK:
2.175.000,- “Forester 3400” Hydraulic Crane & Timber Trailer
Innifalið í verði er:  
Hydraulic winch, 
Cargo box with hydraulic tilt, 
Hydraulic bucket, Bolsters kit ( optional additional pair ) 
535.000,-IB1000 timburvagn með Cargoboxi
185.000,- Krani á IB1000
[margin][titles type=”h3″ text=”TXluZGIlQzMlQjZuZCUyMCUzQ2RpdiUyMGNsYXNzJTNEJTIybGluZSUyMiUzRSUzQyUyRmRpdiUzRQ==” class=”title27 caps animated eff-fadeIn delay-200ms”]
[margin]

Hafðu Samband í síma 511 1116 eða knyr@knyr.is