Jarðvegsplógur

Hnífar skera jarveginn. Undir ganga stálfjaðrir sem losa og hvolfa. 12 volta mótor sér um að hækka og lækka plóginn eftir þörfum. Í heild vegur tækið 140kg en hægt er að fá aukalega þyngingar (2*20,8kg) sem myndu til dæmis henta í rakann jarðveg.

 

Verð með VSK:
425.000,-