Diskaherfi

Diskaherfið frá Iron Baltic gengur á hvaða tæki sem er, útbúið kúlutengi. Kúlutengið er snúanlegt og má því snúa diskum upp og hjólum niður, eða öfugt, eftir því hvort vinna á eða flytja tækið. Setja má þynginar á hann henti það aðstæðum. Vinnubreidd er 1,2 metrar, hann sker 10-15cm ofan í jörðina. Diskarnir eru 460mm í þvermál og 4mm að þykkt. 20°. Vinnuhorn diskanna eru 20°. Tækið eru 160kg að þyngd (án þynginga).

Verð með VSK: 239.000,-