Áfram

News

RSS
  • Þriggja eða einfasa?
    September 17, 2021

    Þriggja eða einfasa?

    Á Íslandi er rafmagn í flestum eldri einbýlishúsum einfasa. Í nýrri einbýlishúsum er venjulega þriggja fasa rafmagn. Í fjölbýlishúsum á að vera þriggja fasa rafmagn. Þegar velja á hleðslustöð er nauðsynlegt að hafa í huga að ekki er hægt að...

    Lesa
  • Góðir hlutir gerast hægt: Að elska rafhlöðuna sína
    September 17, 2021

    Góðir hlutir gerast hægt: Að elska rafhlöðuna sína

    Það er freistandi að líta svo á að því öflugari hleðslustöð sem þú átt, því betur nýtist bíllinn þér. Eins og í öllum góðum hjónaböndum eru þó takmarkanir sem hafa þarf í huga og málamiðlanir sem skynsamlegt er að gera....

    Lesa
  • IP Varnarflokkur
    September 17, 2021

    IP Varnarflokkur

    IP tala (e: ingress protection) lýsir því hversu þétt ytra byrði raftækis er og þannig hversu vel varið það er gegn utanaðkomandi álagi. Á mannamáli má segja að flokkunin segi til um hve vel vatns og rykvarið raftæki er. Þokkalega...

    Lesa
  • Nú eru góð ráð ekki dýr
    September 17, 2021

    Nú eru góð ráð ekki dýr

    Mörg húsfélög velta því fyrir sér þessa dagana hvernig best sé að snúa sér í uppbyggingu hleðsluinnviða. Nýlegar breytingar á lögu um fjöleignahús gera það óhjákvæmilegt að ráðast í slíka fjárfestingu fyrr heldur en síðar. Algengt er að húsfélög kalli...

    Lesa
  • Að bera saman Hleðslustöðvar
    September 17, 2021

    Að bera saman Hleðslustöðvar

    Stundum er talað um að bera saman epli og appelsínur þegar verið er að bera saman hluti sem í eðli sínu eru ólíkir. Flóran af hleðslustöðvum á markaði inniheldur ekki bara epli og appelsínur, heldur perur, mangó, ananas og allt...

    Lesa
  • Að velja snjótönn
    September 17, 2021

    Að velja snjótönn

    EIGINLEIKAR Stýring Venjulega er snjótönn lyft og henn slakað með spili. Spil er þó þeim takmörkum háð að það getur ekki þrýst tönninni niður á flöinn sem hreinsa á. Tönnin sjálf þarf því að vera nægilega þung til að haldast...

    Lesa
  • Þarf tengiltvinnbíll fasttengda hleðslustöð?
    September 17, 2021

    Þarf tengiltvinnbíll fasttengda hleðslustöð?

    engiltivinnbílar eru með tiltölulega smáa rafhlöðu. Þessir bílar aka stutta vegalengd á rafmagni og taka ekki hratt við hleðslu. Margir eigendur kjósa því að hlaða með farandhleðslustöð (hleðsluaðferð 1 eða 2) í stað þess að fá sér fasttengda hleðslustöð (hleðsluaðferð...

    Lesa
  • 10 Ástæður til að skipta í rafmagnsbíl
    September 17, 2021

    10 Ástæður til að skipta í rafmagnsbíl

    Meira úrval Þó rafbílar hafi til að byrja með flestir verið „litlir og skrítnir í útliti“er nú svo komið að flestir ættu að finna rafbíl við sitt hæfi. Fólksbílar í öllum stærðum fást frá flestum vinsælustu bílaframleiðendum heims, margir þeirra...

    Lesa
  • Að velja hleðslusnúru
    September 17, 2021

    Að velja hleðslusnúru

    Vandinn við að velja hleðslusnúru er að stöðvar eru mismunandi að afli og snúran sem notuð er til að hlaða bílinn þinn verður að bera þann straum sem um hana á að fara. Fari meiri straumur um en snúran er...

    Lesa