
Þriggja eða einfasa?
Á Íslandi er rafmagn í flestum eldri einbýlishúsum einfasa. Í nýrri einbýlishúsum er venjulega þriggja fasa rafmagn. Í fjölbýlishúsum á að vera þriggja fasa rafmagn. Þegar velja á hleðslustöð er nauðsynlegt að hafa í huga að ekki er hægt að...